Myndirnar eru handgerðar með vatnslitum þar sem hver og ein mynd hefur sín sérkenni. Þú getur valið að panta mynd með sérvöldum texta/orði, nafnamynd eða með bókstaf.
A5 : 4.990 kr A4 : 7.990 kr A3 : 13.990 kr
Hvernig viltu hafa þinn hring?
Þú velur stærð og skrifar þínar óskir um litaval, blóm eða stíl sem þú ert með í huga. VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÍA HEIMSENDINGU HVERT Á LAND SEM ER EF VERSLAÐ ER FYRIR 7.000 KR EÐA MEIRA . 750 KR SENDINGAGJALD BÆTIST VIÐ EF VERSLAÐ ER UNDIR 7.000 KR Þú sendir skilaboð með þessum upplýsingum og í sameiningu hönnum við hringinn saman. Haft verður samband við þig varðandi pöntunina innan sólahrings.