Myndirnar eru handgerðar með vatnslitum þar sem hver og ein mynd hefur sín sérkenni. Þú getur valið að panta mynd með sérvöldum texta/orði, nafnamynd eða með bókstaf.
A5 : 4.990 kr A4 : 7.990 kr A3 : 13.990 kr
Hvernig viltu hafa þinn hring?
Þú velur stærð og skrifar þínar óskir um litaval, blóm eða stíl sem þú ert með í huga. Til að panta þarftu að fylla út boxið hér til hliðar og taka fram hvort þú viljir sækja eða fá vöruna senda.
Frí heimsending ef verslað er fyrir 9.000 kr eða meira. Annars bætast við 1.195 kr í sendingagjald
Einnig er í boði að sækja vörur í verslunina Staf fyrir staf sem staðsett er í Skipholt 15, 105 Reykjavík Þriðjudaga - föstudaga 12 - 18 Laugardaga 12 - 15 Þú sendir skilaboð með þessum upplýsingum og í sameiningu hönnum við hringinn saman. Haft verður samband við þig varðandi pöntunina innan sólahrings.