Í ár eru jólakortin og merkimiðarnir með nýjum vatnslitamyndum eftir Ruth sem gleðja bæði börn og fullorðna, auk þess sem þrjár af vinsælustu myndunum frá því í fyrra snúa aftur. Jólamerkimiðarnir eru örlítið stærri í ár og því veglegri en áður.
10 stk jólakort & umslög : 3.790 kr Kort 11x11 cm & umslög 12x12 cm 10 stk jólamerkimiðar : 1.390 kr Jólamerkimiðar 6x6 cm með textanum Til; Frá; á bakhlið
Til að panta þarftu að fylla út boxið hér til hliðar og taka fram hvort þú viljir sækja eða láta senda með póstinum. Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr eða meira. Annars bætast við 1.195 kr í sendingagjald
Einnig er í boði að sækja í verslunina HN GALLERY Faxafen 10, 2.hæð Opnunartímar í HN GALLERY Mánudaga - Föstudaga 12-18 Laugardagar 12-16
Ef þú velur að sækja færðu tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar í versluninni HN gallery.